HOLLUSTA VIÐ HÁRSNYRTISTOFUR

Allar næringarríkar, andoxunarefnisauðgaðar formúlur Moroccanoil eru gerðar með bestu mögulegu hráefnum. Við erum jafn staðföst í því að passa upp á heilindi framboðsrása okkar og seljum vörur okkar aðeins hjá faglegum snyrtistofum.Moroccanoil® hefur komið af stað háþróuðu rakningarkerfi sem fylgir hverri vöru frá upphafi til enda. Hver vara er stimpluð með rakningarkóða, einum sýnilegum fylkiskóða og mörgum földum kóðum. Þessi kóði er einstakur eins og fingrafar og ekki er hægt að fjarlægja hann.

Við viljum að þú hafir fullt traust á vörum okkar og þess vegna berjumst við sleitulaust gegn fölsunum. Með þinni hjálp getum við haldið upp gæðum Moroccanoil sem sérfræðingar og konur eru farin að treysta á. Með því að selja vörur okkar í faglegum snyrtistofum tökum við annað skref til þess að tryggja að þú fáir hina raunverulegu Moroccanoil upplifun.

Hjálpaðu okkur að berjast gegn fölsunum hér!