Hvaðan kemur Argan olía?

Argan tré vaxa og lifa af þrautseigju á hálfeyðimerkursvæðum Miðjarðarhafsins. Djúpar rætur og litlu laufblöðin á argantréinu gera því kleift að standast vind og vatnstap, sem leiðir til hnetu með einstakt olíusnið.

Hrein argan olía er sjaldgæf og dýrmæt olía sem er söfnuð og unnin úr hnetu argan trésins. Um aldir hafa konur frá Miðjarðarhafslöndum notað arganolíu í fegurðarvörum fyrir líflega og heilbrigða húð og hár.

Moroccanoil er aðeins með hæstu gæði arganolíu sem er upprunnin úr argantrjám sem ræktuð eru á heimasvæði þeirra. Argan olían sem notuð er í allar hárvörur okkar og húðvörur er framleidd með kaldpressuferli.

Af hverju að nota Argan olíu?

Býr yfir eintaklega háum styrk andoxurnarefna, tocopherols (E-vítamíni), og nauðsynlegum fitusýrum eins og oleic sýru og linoleic sýru, hefur arganolían því margvíslega nærandi ávinning fyrir húð og hár.

Algengar spurningar

Hver er ávinningurinn af Arganolíu fyrir hárið?

Glans er bara byrjunin. Rannsóknir hafa bent til þess að argan
olía og/eða hárvörur sem innihalda arganolíu geti hjálpað:

• Að vernda hárið gegn hárbroti vegna hitatækja [source]

• Draga úr myndun klofna hárenda [source]

• Dregið úr oxunarskemmdum [source]

• Minnka skaða hársins á meðan á litunarferlinu stendur [source]

Hver er ávinningurinn af Arganolíu fyrir húðina?

Argan olía hefur lengi verið notuð til að veita raka og næringu fyrir allar húðgerðir og vísindin eru farin að styðja hugsanlegan ávinning þess. Rannsóknir hafa bent til þess að notkun að staðaldri með arganolíu á húð gæti hjálpað:
• Auka mýkt húðarinnar, sérstaklega eftir tíðahvörf [source]
• Bætir raka húðarinnar með því að endurheimta hindrunaraðgerðina [source]
• Stjórna fituframleiðslu til að draga úr feiri húð [source]