Restorative Hair Mask

Restorative Hair Mask

Fyrir skemmt hár

Hágæða djúpnæringamaski sem hjálpar til við að styrkja skemmt hár. Inniheldur arganolíu, sheasmjör og grænmetisprótein.

Size

Fyrir skemmt hár sem þarf tafarlausar úrbætur, Moroccanoil® Restorative Hair Mask er 5-7 mínútna meðferðamaski sem byggir upp skemmdir sem orðið hafa vegna efnameðferðar eða hitatækja.Hágæða formúlan inniheldur arganolíu, sheasmjör og grænmetisprótein sem hjálpa til við að styrkja hárið, auka mýkt og stuðla að heilbrigðara útliti og tilfiningu.

AQUA/WATER/EAU, CETEARYL ALCOHOL, ARGANIA SPINOSA (ARGAN) KERNEL OIL, CANOLA OIL, PARFUM/FRAGRANCE, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER, BEHENTRIMONIUM METHOSULFATE, CETYL ALCOHOL, CETEARETH-20, ACETAMIDE MEA, CARYOCAR BRASILIENSE FRUIT OIL, STEARETH-2, PEG-60 ALMOND GLYCERIDES, HYDROLYZED VEGETABLE PROTEIN PG-PROPYL SILANETRIOL, DMDM HYDANTOIN, CITRIC ACID, BUTYLENE GLYCOL, ISOPROPYL ALCOHOL, PHENOXYETHANOL, BEHENTRIMONIUM CHLORIDE, BUTYLPHENYL METHYLPROPIONAL, HYDROXYISOHEXYL 3-CYCLOHEXENE CARBOXALDEHYDE, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, LINALOOL.
Disclaimer: Ingredients listed may vary slightly from products received. Before use, refer to packaging for most up-to-date in ingredient information and any warnings or instructions.</p>

Kreistu umframvatn úr hárinu og berðu ríkulegt magn af maskanum í handklæðaþurrkað hár.
Leyfðu maskanum að vera í 5-7 mín en hann má vera lengur.
Skolaðu vel.

Þessi maski er mjög bætandi fyrir innri byggingu hársins og eftir maskann ætti að innsigla umbæturnar með hárnæringu.
Notaðu einu sinni í viku en sjaldnar eftir því sem heilsa hársins batnar.

Tips:
Fyrir þykkt gróft hár: Blandaðu 1 pumpu af Moroccanoil® Treatment hárolíunni með útí maskann fyrir aukinn glans og teygjanleika.